Nýja ţjóđarsátt takk fyrir!

Stjórnvöld geta ekki lengur horft fram hjá ţróun mála ţegar kemur ađ verđlagshćkkunum í samfélaginu. Verđbólgan er á fullu skriđi og stefnir forsendum nýgerđra kjarasamninga í hćttu. Nú ţarf ríkisstjórnin ađ kalla saman ađila vinnumarkađarins, sveitarfélög og ađra sem máliđ varđa og fara yfir hvađ rétt sé ađ gera í stöđunni. Á tímum sem ţessum ţarf breiđa samstöđu til ađ takast á viđ ađsteđjandi erfiđleika. Ţađ var gert međ ţjóđarsáttinni á sínum tíma og mér sýnist fullt tilefni til ađ gera nýja ţjóđarsátt á erfiđum tímum.

Eins og flestir muna var ţjóđarsáttin gerđ í tíđ Steingríms Hermannssonar forsćtisráđherra. Hann lék stórt hlutverk í ţví, ásamt fleiri góđum mönnum, ađ sćtta ólík sjónarmiđ. Niđurstađan var farsćl fyrir okkur ţá. Spurning hvort ađ innan núverandi ríkisstjórnar sé einstaklingur međ jafn mikla hćfileika í málamiđlunum og Steingrímur hafđi á sínum tíma?


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband