28.10.2007 | 15:47
Eru jólin gengin í garđ, í október?
Ég heyrđi ađ í gćr hafi jólatré veriđ tendrađ í Húsasmiđjunni Skútuvogi, 27. október. Er ţetta ekki full snemmt? Ég hef reyndar veriđ pirrađur á verslunum í gegnum árin ađ "ţjófstarta" jólunum međ ţessum hćtti. Ég held ađ ţessi tiltekna verslun hafi a.m.k. veriđ 3 vikum of fljót á sér í ţessu tilviki. Eins má segja um verslanir eins og Hagkaup og IKEA, ţar eru jólaskreytingar komnar upp, ţrátt fyrir ađ októbermánuđur sé ekki liđinn.
Ég er mikiđ jólabarn í mér en verđ ađ viđurkenna ađ sá ađdragandi sem á sér stađ fram ađ jólum, tveggja mánađa langur ađdragandi, hefur áhrif á stemninguna. Ţađ vćri óskandi ađ verslunarmenn tćkju sig til og byrjuđu ekki međ jólastemninguna fyrr en seinni part nóvembermánađar. Ţćr verslanir sem gćtu stillt sig í eins og 3 vikur til viđbótar fengju mitt atkvćđi ţessi jólin.
En í alvöru, ađ kveikja á jólatrénu 27. október er allt of snemmt fyrir minn smekk og vonandi okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook