31.10.2007 | 11:29
Háskóli Íslands á Húsavík
Á heimasíđu Ţekkingarseturs Ţingeyinga er frétt um ađ ráđinn hefur veriđ doktorsmenntađur sérfrćđingur á sviđi sjávarspendýra til setursins. Hér er um ađ rćđa samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ţekkingarsetursins. Ţađ eru mikil tímamót í ţví fólgin ađ Ţekkingarsetriđ skuli vera komiđ í samstarf viđ HÍ og ađ Rannsókna- og frćđasetur í sjávarspendýrafrćđum skuli vera tekiđ til starfa á Húsavík.
Trúlega á enginn stađur eins vel viđ, ţegar kemur ađ rannsóknum á hvölum, og Húsavík. Ţúsundir ferđamanna koma árlega til Húsavíkur m.a. til ađ fara í hvalaskođun og á Hvalamiđstöđina. Húsvíkingar hafa ţarna fundiđ sína sérstöđu og er rétt ađ tryggja ţá sérstöđu í sessi. Ţađ er međal annars fólgiđ í ţví ađ byggja upp sérfrćđiţekkingu og rannsóknir á hvalnum á Húsavík. Húsvíkingar eru á réttri braut.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook