6.2.2008 | 14:54
Fundur á Húsavík í kvöld
Fer í flug núna á eftir ţar sem viđ ćtlum ađ halda fund; Valgerđur Sverris, Bjarni Harđar og ég sem er liđur í fundarherferđ Framsóknarflokksins. Fundir á Húsavík eru alltaf líflegir og Framsókn hefur alla tíđ haft mjög sterka stöđu ţar. Trúlega verđa ţađ atvinnu- og samgöngumál sem munu brenna á Húsvíkingum í kvöld. Sveitarstjórnin hefur komiđ fram í ţeim málum af miklum krafti, ég ţekki ţađ á eigin skinni, og er ţađ til mikillar fyrirmyndar. Sveitarfélagiđ sendi á dögunum frá sér glćsilegan bćkling ţar sem ađ framtíđarsýn ţeirra var útlistuđ međ álveri á Bakka í forgrunni. Eins og áđur sagđi ţá verđa ţau mál örugglega á dagskrá fundarins í kvöld.
Ćtli Ţórunn Sveinbjarnardóttir hafi haldiđ opinn stjórnmálafund nýlega á Húsavík? Ég hef a.m.k. ekki heyrt neitt af ţví en ég kom međ áskorun á dögunum hér á blogginu til Samfylkingarinnar ađ slíkur fundur yrđi haldinn. En mađur rćđur víst ekki öllum sköpuđum hlutum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook