15.2.2008 | 12:01
Stjörnutvímenning lokiđ, rjómablíđa á Sigló
Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá hversu glćsileg umgjörđ er utan um Bridgehátíđina ađ ţessu sinni. Mjög góđ ţátttaka er á mótinu log margir sterkir spilarar mćttir til leiks, m.a. Norđmenn sem eru heimsmeistarar í íţróttinni. Ég er staddur á Sigló í dag í rjómablíđu en ég verđ ađ viđurkenna ađ mikiđ ţćtti mér gaman ef ég gćti veriđ međ. En ţví er ekki ađ heilsa ţetta áriđ ađ ég taki ţátt í tvímenningnum en ég ćtla ađ spreyta mig á sveitakeppninni sem verđur um helgina.
Ţađ var gaman hjá okkur Gunnari í Stjörnutvímenningnum á miđvikudagskvöldiđ sem var í raun sveitakeppni einnig. Viđ drógumst í sveit međ Sigfúsi Erni og Friđjóni Ţórhallssyni sem eru gamalreyndar kempur í bransanum. Og árangurinn var ţó ekki verri en ţađ ađ viđ vorum á tímabili efstir í sveitakeppninni en enduđum reyndar í 5. sćti. Ţađ er bara fínn árangur ađ mínu mati en ţetta kvöld var ţó leiđinlegt ađ ţví leyti til ađ viđ Gunnar fengum aldrei nein spil, sögđum PASS međ grćna kortinu allt kvöldiđ og vorum ţví mikiđ í vörn ţetta kvöldiđ. En vörnin var góđ hjá okkur félögunum og síđur en svo slćmur árangur miđađ viđ ţćr kempur sem spiluđu ţetta kvöld.
Karl og Sćvar međ forustu á Bridshátíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook