80% vilja ađ stjórnvöld lćkki álögur á eldsneyti

Jćja ţá er niđurstađan ljós. 80% af ţeim sem tóku afstöđu í óformlegri skođanakönnun á bloggsíđunni vilja ađ stjórnvöld lćkki álögur á eldsneyti. 15% voru á móti ţví og afgangurinn var óákveđinn. Ég held ađ ţetta gefi nokkuđ raunsanna mynd af ţví hvernig almenningur lítur á ţessi mál. Ég hef hér áđur rifjađ ţađ upp ađ Framsóknarflokkurinn stóđ ađ ţví áriđ 2002 ađ lćkka álögur á eldsneyti ţegar ţess ţótti ţörf. Ríkisstjórninni finnst greinilega engin ţörf á ţví í dag ađ fara í slíkar ađgerđir, enda er hér allt í himnalagi. Ekki satt?

Mikil umrćđa hefur átt sér stađ um afnám stimpilgjalda á síđustu mánuđum. Ráđherrar hafa veriđ mjög yfirlýsingaglađir um ađgerđir í ţeim efnum, stundum einum of ađ mínu mati. Ţví er spurning vikunnar ţessi: Hvađa ráđherra fer međ stimpilgjöldin? Og svariđ ţiđ nú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband