Ungt fólk í Framsókn

Nú er einungis vika í ţing Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) sem heldur jafnframt upp á 70 ára afmćli sitt á ţessu ári. Ţingiđ verđur haldiđ á Suđurlandi, nánar tiltekiđ á Hótel Heklu og mun standa yfir í tvo daga. Á ţessu ţingi verđur kjörin ný stjórn SUF og nýr formađur. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ađ tveir mjög frambćrilegir einstaklingar hafa gefiđ kost á sér til formennsku SUF ađ ţessu sinni. Ţađ eru ţau Bryndís Gunnlaugsdóttir og Einar Karl Birgisson sem eru glćsilegir fulltrúar, einstaklingar sem munu vafalaust láta verulega ađ sér kveđa á vettvangi landsmálanna í framtíđinni. Ég mun gera ţeim betri skil á blogginu í nćstu viku.

Ţađ er mikill hugur hjá ungu fólki í Framsóknarflokknum í dag. Fólk sem vill hafa áhrif á störf og stefnu Framsóknar. Ég á von á ţví ađ nýr formađur og stjórn SUF verđi áberandi í ţjóđfélagsumrćđunni á nćstunni. Ungt fólk í dag er nefnilega verulega uggandi yfir gangi mála í ţjóđfélaginu. Hćstu stýrivextir í heimi, mesta verđbólga í 18 ár og um leiđ horfum viđ upp á stefnulausa og ađgerđalitla ríkisstjórn. Ég á ţví von á kröftugu og málefnalegu SUF ţingi um nćstu helgi ţar sem ungt fólk í Framsókn mun láta ađ sér kveđa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband