25.6.2008 | 15:58
Vösk sveit ungs fólks
Ég ætlaði mér að vera búinn að blogga meira um þá miklu endurnýjun sem átti sér stað um síðustu mánaðarmót þegar ný forysta ungs framsóknarfólks var kjörin á 70 ára afmælisþingi Sambands ungra framsóknarmanna (SUF). Eins og áður sagði þá var Bryndís Gunnlaugsdóttir kjörin formaður en með henni í stjórn voru kjörin:
Agnar Bragi Bragason, Alfreð -FUF í Reykjavík
Alex Björn Bülow, FUF á Akureyri og nágrenni
Eggert Sólberg Jónsson, Framsóknarfélag Mosfellsbæjar
Einar Freyr Magnússon, Framsóknarf. V-Skaftafellssýslu
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Heiðar Lind Hansson, FUF í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Hlini Melsteð Jóngeirsson, FUF í Hafnarfirði
Inga Guðrún Kristjánsdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Ingi Björn Árnason, FUF í Skagafirði
Jóhanna Hreiðarsdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Margrét Freyja Viðarsdóttir, Eysteinn FUF á Austurlandi
Sæbjörg María Erlingsdóttir, FUF í Grindavík
Í varastjórn SUF voru eftirtalin kjörin:
Ármann Ingi Sigurðsson, FUF Árnessýslu
Ella Þóra Jónsdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Garðar Freyr Vilhjálmsson, FUF í Skagafirði
Gunnar Gunnarsson, Eysteinn FUF á Austurlandi
Gunnhildur Helga Jónasdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Íris Hauksdóttir, Framsóknarfélag Dalvíkur
Kolbrún Stella Indriðadóttir, FUF í V-Húnavatnssýslu
Kristbjörg Þórisdóttir, Framsóknarfélag Mosfellsbæjar
Matthildur Þórisdóttir, FUF í Hafnarfirði
Steinunn Anna Baldvinsdóttir, Alfreð FUF í Reykjavík
Sveinn Enok Jóhannsson, FUF í Reykjanesbæ
Þórir Ingþórsson, Alfreð FUF í Reykjavík
Flest af þessu fólki þekki ég persónulega og er þess fullviss að SUF verði áfram ein öflugasta ungliðahreyfing stjórnmálaflokkanna. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað og upplifði ég í fyrsta sinn þessa helgi að ég væri einn af eldri þátttakendum á þinginu enda hef ég starfað innan SUF í 10 ár, tók fyrst þátt á þinginu á Laugarvatni árið 1998. Þingin voru með sama sniði; Heilmikil málefnavinna og mikil skemmtun að því loknu. Þegar litið er til þess fólks sem valið var til trúnaðarstarfa á þessu þingi er óhjákvæmilegt annað en að líta börtum augum til framtíðarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook