21.11.2008 | 12:09
Er Guðfinna Bjarnadóttir gengin í Samfylkinguna?
Ég veit að það er róstursamt innan Sjálfstæðisflokksins. En getur það verið satt að Guðfinna Bjarnadóttir sé gengin í Samfylkinguna? Held reynar að þarna sé um meinlega villu Morgunblaðsins að ræða.
"Guðfinna Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingar, sagði að á fundi utanríkismálanefndar þingsins í morgun hefði verið rætt um yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda vegna fyrirgreiðslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Á fundinum hefði komið fram, að bankamálin væru komin í ágætan farveg".
Rétt að skoða aðkomu útlendinga að bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook