Nú er mælirinn fullur!

Það verður að viðurkennast að þetta samstarf gengur ekki upp. Það hljóta allir að sjá. Ríkisstjórnin hefur enga stjórn á framvindu mála og talar út og suður. Hefur reyndar gert það frá fyrsta degi. Stjórnmálin þurfa endurnýjun og umboð frá kjósendum nýja Íslands.

Þessi tillaga hlýtur að verða samþykkt í ljósi yfirlýsinga ráðherra Samfylkingarinnar, þingmanna þess flokks og fjölmargra Samfylkingarfélaga vítt og breytt um landið. Eða meinar Samfylkingin ekkert með sínum málflutningi? Lýðskrum?


mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband