21.11.2008 | 12:46
Nú er mælirinn fullur!
Það verður að viðurkennast að þetta samstarf gengur ekki upp. Það hljóta allir að sjá. Ríkisstjórnin hefur enga stjórn á framvindu mála og talar út og suður. Hefur reyndar gert það frá fyrsta degi. Stjórnmálin þurfa endurnýjun og umboð frá kjósendum nýja Íslands.
Þessi tillaga hlýtur að verða samþykkt í ljósi yfirlýsinga ráðherra Samfylkingarinnar, þingmanna þess flokks og fjölmargra Samfylkingarfélaga vítt og breytt um landið. Eða meinar Samfylkingin ekkert með sínum málflutningi? Lýðskrum?
Vantrauststillaga komin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Facebook