Um bílalán í erlendri mynt

Fyrirspurn


til viđskiptaráđherra um bílalán í erlendri mynt.

Frá Birki Jóni Jónssyni.



    1.      Hversu margir einstaklingar eru međ erlend lán ţar sem bifreiđ viđkomandi er sett ađ veđi?
    2.      Hversu há eru ţessi lán?
    3.      Hversu mikil verđmćti liggja í hinum veđsettu bifreiđum?
    4.      Hyggst ráđherra grípa til ađgerđa til ađ ađstođa ţá einstaklinga sem skulda bílalán í erlendri mynt?

Gengishrun krónunnar hefur gert mörgum mjög erfitt fyrir, ekki síst ţeim sem hafa fjármagnađ kaup á sínum bílum ađ einhverju leyti međ láni, gengistryggđu, í erlendri mynt. Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra hvort ríkisstjórnin hafi eitthvađ hugsađ um hvort koma eigi eitthvađ til móts viđ ţessa skuldara.


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband