Málefni Sundabrautar á dagskrá þingsins í dag

Ég verð málshefjandi í umræðu um Sundabraut á Alþingi eftir hádegið. Til svara verður samgönguráðherra. Ég ætla að spyrja hann út í hver staða þessarar framkvæmdar er og hvenær búast megi við að hægt sé að hefja framkvæmdir. Eins og allir vita þá hefur verið umræða um Sundabraut í mörg ár, en ekkert orðið af framkvæmdum. Það er því tími til kominn að fá úr því skorið hver staða Sundabrautar er í dag. Það verður áhugavert að heyra svör Kristjáns Möller á Alþingi í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband