2.7.2008 | 12:57
Tollfrjáls innflutningur
En ţegar horft er til hćkkunarinnar út frá gengi krónunnar horfir máliđ ekki eins viđ. Gengi íslensku krónunnar hefur veriđ í frjálsu falli síđustu misserin ţannig ađ verđgildiđ hefur falliđ um 35-40% gagnvart öđrum gjaldmiđlum. Ţegar öllu er á botninn hvolft er ţví ekki um eins mikla hagsbót ađ rćđa og ćtla mćtti.
Reyndar vekur ţađ upp ákveđnar spurningar um framtakssemi ráđherrans ađ upphćđ ótollskyldrar vöru skuli ekki hafa veriđ breytt á síđustu sex árum. Ég tel ađ ráđherrann hefđi mátt ganga lengra og hćkka ţá upphćđ sem ferđmenn mega koma međ tollfrjálsa til landsins enn meir. Ţannig fengi íslenska verslunin meira ađhald og ţannig myndi samkeppnin aukast sem yrđi okkur öllum til hagsbóta. Ég vona ţess vegna ađ fjármálaráđherrann taki sér ekki önnur sex ár til ađ ákvarđa nćstu hćkkun.
Annars eru sex ár í ţví samhengi ekki langur tími hjá Sjálfstćđisflokknum. Flokkurinn hefur haldiđ utan um fjármálaráđuneytiđ frá ţví ég var tólf ára gamall, í 17 ár samfellt, og mér sýnist hann ekkert á förum ţađan. Árangurinn í efnahagsstjórnuninni síđustu 12 mánuđi, frá ţví Framsóknarflokkurinn gekk úr ríkisstjórn, er ţó vćgast sagt einstakur og vekur bjartsýni um ađ landsmenn sjái ađ ţörf er á breytingum á landsstjórninni.
Svo er bara ađ sjá hvernig ţingflokkur Samfylkingarinnar bregst viđ í nćstu fréttatilkynningu sinni en eins og menn vita ţá vill viđskiptaráđherra rýmka reglur um tollfrjálsan innflutning mjög. Skref fjármálaráđherrans hlýtur ađ vera hćnufet á mćlikvarđa samráđherra hans í ríkisstjórninni.
(Greinin birtist einnig í 24 stundum í dag)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook